23. mars 2015

Skólahreysti 2015

 

Lið Stóru-Vogaskóla keppti í 9. riðli í undanúrslitum í Skólahreysti fimmtudaginn 19.mars. Liðið skipuðu: Eydís Ósk Símonardóttir 9.b., Gunnlaugur Atli Kristinsson 9.b., Helena Gísladóttir 9.b., og Phatsakorn Lomain (Nikki) 9.b. Varamenn voru Tanja Sigmundsdóttir 9.b. og Arnar Egill Hilmarsson 10.b. Þau stóðu sig mjög vel og voru skólanum til sóma. Þess má einnig geta að Nikki náði frábærum árangri í upphýfingum og dýfum, 37 upphýfingar og 34 dýfur sem var hans persónulega met. Alltaf gott að toppa sig á réttum augnablikum :) 

Liðið ásamt þjálfaranum Guðmundi Þórðarsyni íþróttakennara. 

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School