
Skólahreysti 2018
Í gær fór fram keppni í skólahreysti þar sem Stóru-Vogaskóli keppti á móti 13 öðrum skólum. Nemendur okkar stóðu sig með mikilli prýði og voru til fyrirmyndar.
Hægt er að sjá nánanri úslit hér http://www.skolahreysti.is/SkolaHreysti_Stig.aspx?MainCatID=26&RidillID=122
Keppendur voru studdir dyggilega af frábærum stuðningsmannaliði.
Hér má sjá fleiri myndir frá keppninni.