25. janúar 2019

Skólakór

 Skólakór Stóru-Vogaskóla var stofnaður árið 2017. Árið 2017 tók kórinn þátt í frumsýningu á óperuballett “Ævintýrið um norðurljósin” eftir Alexöndru Chernyshovu í Norðurljósasal í Hörpu. Auk þess tóku þau upp mynband við lagið “Ó Champs-Elýsees”  og komu fram á hátíðum skólans, Kálfatjarnarkirkju og bæjarhátíðinni í Vogum.

Hér er lagið "Little talks" - Einsöngvarar: Arnbjörg Hjartardóttir og Samúel Óli Pétursson ásamt skólakór Stóru-Vogaskóla, Helgi Hannesson undirleikari, Alexandra Chernyshova, kórstjóri. Nýjárstónleikar - Gala 2019

Hér má nálgast fréttina frá Víkurfréttum

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School