Skólakór fyrir nemendur í 3.-7.bekk
Kór fyrir stelpur og stráka sem hafa gaman af að syngja og hafa áhuga á að kynnast skemmtilegu kórstarfi, læra ný lög.
Kennt verður einu sinni í viku söngeinkatíma í minni hópnum og svo tvisvar á mánuði kór í stórum hóp.
Verkefni í vetur verða fjölbreytt.
Markmiðin eru; að kenna nemendum að nota sína eigin rödd í kór, læra á styrkleika raddarinnar, einbeitingu og öndunarsöngtækni.
Áhugasamir geta skráð sig, fyrir föstudaginn 8.janúar, með því að senda tölvupóst til Alexöndru, tónmenntakennara og kórstjóra alexandrac@vogar.is
Með skráningu þurfa foreldrar að gefa upp þessar upplýsingar:
-nafn barns
-hvaða bekk/aldur
-netfang foreldra
Ath! Ekki verður tekið inn við nýjum söngfuglum eftir að nám hefst.
Eldri nemendur þurfa ekki að endurnyja sina skráningu.