10. ágúst 2023

Skólasetning

Nú styttist í að skólastarf hefjist í Stóru-Vogaskóla. Skólasetning verður í Tjarnarsal þann 22. ágúst

kl. 14:00  hjá 1.-5. bekk

kl. 15:00 hjá 6.-10. bekk.

Foreldrar eru velkomnir á skólasetningu.

Skóli hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst

Frístund hefst einnig eftir skóla 23. ágúst. Minnum á skráningar í Frístund í íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins, www.vogar.is.

Frístund starfar alla virka daga frá kl. 13-16 fyrir 1.-4. bekk.

Hlökkum til samstarfsins skólaárið 2023-2024.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School