
Skólasetning í Stóru-Vogaskóla haustið 2009
Skólasetning í Tjarnarsal
Skólastarf hefst hjá nemendum með skólasetningu mánudaginn 24.ágúst:
Kl. 10 hjá nemendum í 6.-10. bekk
Kl. 11 hjá nemendum í 1.- 5.bekk
# Innkaupalistar verða aðgengilegir á heimasíðu skólans 18.ágúst.
# Þriðjudaginn 25. ágúst mæta nemendur og foreldrar á fund með umsjónarkennara. Bréf með nánari tímasetningum verður sent heim í pósti.
# Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26.ágúst.
Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólasetninguna.
Skólastjórnendur