12. ágúst 2011

Skólasetning skólaárið 2011-2012

Skólaárið 2011 - 2012 verður sett í Tjarnarsal n.k. mánudag 22. ágúst. Skólasetningin verður tvískipt og er hún kl. 10:00 fyrir nemendur í 6. - 10. bekk og kl. 11:00 fyrir nemendur í 1. - 5. bekk.
Þriðjudaginn 23. ágúst verða svo foreldra- og nemendaviðtöl og verða fundarboð með nánari tímasetningum send í pósti í næstu viku.
Skólastjórnendur

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School