19. desember 2022

Skólastarf fellur niður frá 11:30 í dag

Kæru foreldrar /forráðamenn
Vegna veðurs og ófærðar fellur skóastarf og Frístund niður eftir hádegi í dag, mánudag. Nemendur borða hádegismat í skólanum kl. 11 og fara svo heim eftir það.
Þeir sem ekki treysta börnunum að ganga ein heim þurfa að koma og sækja.
kv. Skólastjórnendur
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School