1. febrúar 2017

Skólaþing Nemendafélags Stóru-Vogaskóla

 

                                                                                                       

Skólaþing Nemendafélags Stóru-Vogaskóla

 

 METNAÐUR

 

Föstudaginn 3.febrúar

 

 

 

Dagskrá:

 

·        8:30- 9:30

o   Jón Gestur Ben Birgisson formaður Nemendafélags        Stóru-Vogaskóla,  setur þingið.

o   Fanney Björg Magnúsdóttir nemandi í 10.bekk og í Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga leikur á flygil.

o   Nemendur skólans syngja skólasönginn.

o   Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson flytur stutt ávarp til allra nemenda skólans .

o   Nemendur í 1.- 5. bekk fara aftur í sínar stofur.

o   Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur hvatningarávarp til þátttakenda skólaþingsins sem eru nemendur í 6.-10.bekk.

 

Hlé  

·        9:50- 11:00

 

o   Nemendum í 6.- 10. bekk er skipt í hópa þar sem þau vinna með spurningar sem stjórnin hefur undirbúið.

o   Stjórnin tekur við niðurstöðum og vinnur úr þeim metnaðarfulla punkta sem verða síðan kynntir fyrir öllum nemendum skólans næstu vikur á eftir.

 

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School