1. febrúar 2011

Söngur á sal

Föstudaginn 4. febrúar verður fyrsta samveran í Tjarnarsal. Þá munu nemendur 1. - 7. bekkjar koma saman og syngja fjöldasöng. Ekki er ólíklegt að þar verði á dagskránni lög tengd þorranum. Sem fyrr er það Þorvaldur Örn sem stýrir söngnum.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School