5. mars 2015

Spurningakeppni grunnskólanna

Mánudaginn 2. mars var undanriðill í spurningakeppni grunnskólanna haldin hér í Stóru-Vogaskóla. Við í Stóru-Vogaskóla tókum þátt og kepptum á móti Öldutúnsskóla frá Hafnarfirði. Þeir sem kepptu fyrir okkar hönd voru Valtýr og Arnar í 10.bekk og Gunnlaugur í 9.bekk, þeir stóðu sig mjög vel þrátt fyrir tap. Vonum bara að gangi betur á næsta ári.

Frétt skrifuð af Stefáni Svanberg 8. bekk (Fjölmiðlaval)

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School