Stærðfræðikeppni FS
Stærðfræðikeppni grunnskólanema var haldin í FS þann 8. mars sl.
og tóku 6 nemendur frá Stóru-Vogaskóla þátt.
Með stolti segjum við frá því að systurnar Guðbjörg Viðja Pétursdóttir og Sigurbjörg Erla Pétursdóttir nemendur í 8.bekk lentu í 1. og 2. sæti.
Hér má lesa fréttina frá Fjölbrautaskólanum