12. mars 2020

Stærðfræðikeppni FS

Stærðfræðikeppni FS

Nokkrir nemendur frá Stóru-Vogaskóla tóku þátt í stærðfræðikeppni FS í ár sem haldin var 27. febrúar sl. Þáttakendur voru 112 úr 9. grunnskólum á Suðurnesjum

Verðlaunaafhending fór fram miðvikudaginn 11. mars þar sem 10 efstu í hverjum árgangi mættu og áttum við 3 nemendur í þeim hópi.

2. sæti Samúel Óli Pétursson 8.b

4. sæti Patrekur Fannar Unnarsson 8.b

6-11.sæti Sveinn Örn Magnússon 10.b

Óskum við þeim innilega til hamingju með þennan flotta árangur

Hér má sjá frétt og myndir af heimasíðu FSS:

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School