15. september 2017

Starfsmaður í Frístund óskast

 

Starfsmaður í Frístund

 

Við Stóru-Vogaskóla/Frístund vantar starfsmann í 50% starf, vinnutími kl.13-17. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

 

 

Óskað er eftir einstaklingi sem er:

·       fær í mannlegum samskiptum

·       umburðarlyndur

·       skilningsríkur

·       ákveðinn

 

Í skólanum er góður starfsandi og leggjum við áherslu á virðingu, vináttu og velgengni sem eru einkunnarorð okkar.

 

Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum með börnum.

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um.

 

Áhugasamir hafi samband við skólastjóra, Svövu Bogadóttur eða aðstoðarskólastjóra Hálfdan Þorsteinsson, í síma 440-6250.

Umsókn sendist á skoli@vogar.is

 

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School