Stóra upplestrarkeppin - þátttakendur
Undankeppni upplestrarkeppninnar fór fram í Tjarnarsal í morgun og þeir sem komust áfram og fara í Garð og keppa þar við nemendur grunnskólans í Garði og Grindavík eru Dagný Vala, Baltasar, Gunnar og Íris Ösp.
Viktoría er varamaður.