15. maí 2020

Stóra-upplestrarkeppnin -hrepptum 2.sætið

Stóra-upplestrarkeppnin -hrepptum 2.sætið

Krakkarnir okkar stóðu sig með stakri prýði í gær í Stóru-upplestrarkeppninni í Grindavík.

Elvar Ásmundsson var í 2. sæti og óskum við honum innilega til hamingju með frábæra frammistöðu.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School