15. mars 2018

Stóra upplestrarkeppnin

 

Þann 14. mars fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Stóru-Vogaskóla. Lokahátíðin er sameiginleg fyrir nemendur í Gerðaskóla, Grunnskóla Grindavíkur og Stóru-Vogaskóla. Keppendur úr þessum skólum stóðu sig allir með stakri prýði. Keppnin var mjög jöfn en úrslit fóru þannig að Grunnskóli Grindavíkur hreppti öll þau verðlaunasæti sem í boði voru, 1., 2. og 3. sæti og óskum við þeim til hamingju.

Hér má sjá fleiri myndir frá hátíðinni

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School