14. maí 2020

Stóra-upplestrarkeppnin 7. bekkur

Hægt verður að horfa á Stóru upplestrarkeppnina hjá 7.bekk sem haldin verður í Grindavík í dag, fimmtudag, kl:14:30 á facebook síðu grunnskóla Grindavíkur. Streymið verður á meðan á keppni stendur

Eftirfarandi þrír nemendur keppa fyrir okkar hönd:
Ásdís Vala Einarsdóttir
Elvar Ásmundsson
Ólafur Már Pétursson

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School