9. júní 2009

Stóru-Vogaskóla slitið

Í dag fóru fram skólaslit í Stóru-Vogaskóla. Voru þau þrískipt að þessu sinni og voru þau vel sótt af aðstandendum nemenda skólans. Myndir frá athöfninni má sjá á myndasíðu skólans.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School