4. júní 2022

Sumarkveðja

Sumarkveðja

Starfsfólk Stóru-Vogaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.

Skrifstofa skólans opnar að loknu sumarfríi miðvikudaginn 8.ágúst.

Skólasetning verður mánudaginn 22.ágúst - tímasetning auglýst síðar.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School