30. júní 2009

Sumarleyfi

Sumarleyfi
 
Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 1.júlí en við mætum aftur til starfa að afloknu sumarleyfi þriðjudaginn 4.ágúst.
Skólasetning verður mánudaginn 24.ágúst, tímasetning auglýst síðar. Hægt er að skoða skóladagatal ársins 2009-2010 á valflipanum hér til hliðar.
Starfsfólk Stóru-Vogaskóla óskar ykkur gleðilegs sumars og þakkar fyrir samstarfið á síðasta skólaári.
 
Skólastjórnendur
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School