28. janúar 2009

Tannverndarvika - 29. janúar - 5. febrúar

Fyrsta vika febrúarmánaðar ár hvert er helguð tannvernd. Áhersla er lögð á mikilvægi góðrar tannheilsu og í ár er sérstök áhersla á tannþráðinn og daglega notkun hans. 

 Af hálfu Lýðheilsustöðvar hefur verið útbúið ýmis konar fræðsluefni sem foreldrar, skólar og aðrir eiga aðgang að og ættu sem flestir að nýta sér það. Á heimasíðunni er einnig að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar varðandi kostnaðarþátttöku, eftirlit o.fl.

Á heimasíðu Tryggingarstofnunar er einnig að finna upplýsingar sem vert er að skoða.

Sérstök ástæða er að benda á forvarnarskoðun hjá tannlæknum en hún er ókeypis. Smellið á auglýsingu hér að neðað:

Auglýsing um forvarnarskoðun.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School