Þakkir vegna námsvers Stóru-Vogaskóla
Námsveri Stóru-Vogaskóla barst á dögunum góð gjöf frá N1. Allskonar skemmtilegheit sem verða meðal annars nýtt sem umbun fyrir vel unnin störf. Sendum við N1 bestu þakkir og óskum þeim alls hins besta.
Kveðja, Námsver Stóru-Vogaskóla
Þessi gjöf er í framhaldi af frétt á heimasíðuskólans í október þar sem fólk var hvatt til að láta eitt og annað af hendi rakna til námsversis. Hér má sjá þá frétt.