22. ágúst 2019

Þemadagar 23. og 26. ágúst

Á föstudag 23. ágúst og mánudaginn 26. ágúst eru þemadagar í skólanum. Þessa daga verðum við að mestu úti að gera skemmtilega hluti.
Föstudag fara stigin í gönguferðir og leiki eins og sjá má í viðhengi.
Á mánudag verður nemendum skólans hins vegar skipt í 10 hópa, þvert á bekki, sem verða í leikjum og þrautalausnum í nágrenni skólans.

Allir þurfa að hafa með sér nesti í litlum bakpoka en hádegismatur verður í skólanum. Einnig biðjum við ykkur að fylgjast með að börnin komi klædd eftir veðri.

kv. Skólastjórnendur

Hér má sjá nánar skipulag föstudags

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School