Tónlistarnám skólaárið 2023-2024
Kæru foreldrar/forráðamenn
Eins og fram kom á vortónleikum tónlistarskólans er minnt á að umsóknarfrestur til að sækja um fyrir áframhaldandi tónlistarnám næsta skólaár er til og með 31. maí.
Athugið að allir þurfa að sækja um, bæði þeir sem eru í námi og einnig þeir sem eru á biðlista. Þeir nemendur sem eru í námi ganga fyrir.
Látið vita á skrifstofu skólans í síma 440-6250 eða skoli@vogar.is