4. febrúar 2015

Ukulelenámskeið

UKULELE
 
 

Í  mars og apríl  verður boðið upp á námskeið þar sem nemendur, 6-16 ára, geta lært að spila á Ukulele. Kennt verðu á miðvikudögum, strax eftir að skóla lýkur og verður fyrsti tíminn 4.mars og sá síðasti 22.apríl. Miðað er við 8 nemendur í hóp.

 

Ukulele er 4ra strengja hljóðfæri, lítur út eins og lítill gítar og því létt og meðfærilegt. Það er ódýrt og tiltölulega auðvelt að ná tökum á því og góður grunnur fyrir gítarnám.

Námskeiðið tekur 8 vikur, 1 tími  á viku og kostar 19.000 kr.

 

Nánari upplýsingar og skráning hjá Dísu ritara frá kl.7:30-15:30 fyrir 25.febrúar.

 
Tónlistarskóli Sveitarfélagsins Voga
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School