6. maí 2009

Umhverfisvika í Stóru-Vogaskóla

Í Stóru-Vogaskóla er þessi vika tileinkuð umhverfinu og þá munu nemendur skólans taka þátt í ýmiskonar vinnu sem tengist því. M.a. mun hver bekkur fara út tvisvar til þrisvar í vikunni til að fegra umhverfið, t.d. með því að sópa á skólalóðinni, týna upp rusl o.fl. Einnig verður stefnt að því að mála nýja parísa á skólaplanið o.fl. Kennarar munu leggja höfuðið í bleyti við að finna upp á einhverju fleiru skemmtilegu og verður síðar sagt frá því.
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School