5. apríl 2011

Undirbúningur fyrir árshátíð

Árshátíð skólans verður haldin á fimmtudaginn í næstu viku. Nú standa yfir æfingar hjá öllum bekkjum og liggur við að það sé slegist um æfingapláss í Tjarnarsal. Allt mun það þó ganga upp og ríkir mikil eftirvænting í skólanum. Dagskráin verður kynnt þegar nær dregur.

Þessi mynd er frá uppákomu hjá 4. bekk fyrr í vetur.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School