7. nóvember 2023

Unglingastig á listasýningu

Unglingastig á listasýningu

Unglingastig fór á sýninguna Landslag fyrir útvalda þann 30.nóvember síðastliðinn í Hafnarborg. Unnur sýningarstýra tók á móti okkur og leiddi okkur í gegnum sýninguna. Kenndi nemendum að rýna í listaverkin og hver er hugsunin á bakvið verkið eða sýninguna. Við gengum að Flensborgarskóla og tókum mynd af hópnum uppá Hamrinum. Nemendurnir voru til fyrirmyndar í ferðinni.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School