8. febrúar 2013

Upplestarkeppnin

Skólakeppni Stóru upplestrakeppninnar var haldin í dag í Stóru-Vogaskóla. Þar kepptu allir nemendur í 7. bekk um það hver færi áfram fyrir hönd skólans í sjálfa keppnina sem haldin verður í Garðinum í lok febrúar. Allir stóðu sig vel og voru algjörlega til fyrirmyndar. Keppendur voru mjög jafnir og erfitt var fyrir dómarana að velja sigurverana.
Þau fjögur sem fara og keppa fyrir hönd skólans eru
Gunnlaugur Atli Kristinsson
Helena Gísladóttir
Líney Helgadóttir
Sindri Friðriksson
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School