1. apríl 2011

Úrslit í hæfileikakeppninni Stóru-Vogavisjon

Hæfileikakeppni fór fram í fyrsta sinn meðal nemenda Stóru-Vogaskóla. Þátttakendur voru um 10% af nemendum skólans og stóðu þeir sig mjög vel. Dagskráin var fjölbreytt: Söngur, dans, leikatriði, parkour, sélló-, gítar- og píanó leikur. Dómnefnd skilaði eftirfarandi áliti:

Myndir hér

1. Melkorka

2. Nikki

3.-4. Rut

3.-4. Kolbrún/Thelma

Sérstakt hrós fengu Þorgerður, Anna og Aldís fyrir frábær atriði.

Dómnefnd tók mið af breidd keppninnar—þátttakendur komu frá 2.—10. bekk.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School