10. desember 2019

Vegna veðurs

Vegna appelsínugulrar viðvörunar eru  foreldrar/forráðamenn  hvattir að  sækja börn í 1-4 bekk í skóla kl. 13:00 í dag, þriðjudaginn 10. desember.  Frístundarbörn eru í grunnskólanum, fara ekki upp í íþróttahús. Enginn veður sendur heim úr frístund nema að vera sóttur. Frístund opin til 16:00.

 

Hvetjum foreldra til að fylgjast með veðurfréttum fyrir morgundaginn og tilkynna forföll til skóla ef svo ber undir.

Með kveðju

Hálfdan Þorsteinsson skólastjóri

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School