25. febrúar 2022

Vegna veðurspá í dag föstudag 25.feb

Vegna veðurspá í dag föstudag 25.feb

Um hádegi í dag spáir miklu hvassviðri og ofankomu. Foreldrar/forráðamenn eru beðnir um að gera ráðstafanir og vera viðbúnir því að þurfa að sækja börn í skólann í lok dags.

Frístund verður niðrí skóla í dag

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School