Vel heppnað jólaföndur
Í dag var skólinn allur undirlagður fyrir jólafundur af ýmsu tagi. Í flestum stofum stóðu ermar hraustlega fram úr ermum og hin ýmsu föndurverk sáu dagsins ljós. Á myndasíðu skólans má sjá nemendur og starfsfólk að verki og var ekki annað að sjá en að allir nytu sín vel.