27. janúar 2010

Verk nemenda á sýningu á foreldradegi

Í tengslum við foreldradag í Stóru-Vogaskóla var haldin sýning á verkum nemenda. Var það Diljá Jónsdóttir textilkennari sem sá um að setja upp sýninguna. Það voru mjög margir sem lögðu leið sína í stofu 18 til að skoða hin ágætu verk sem þar voru til sýnis.

Diljá og Marc enskukennari skoða verkin í sameiningu. Fleiri myndir er að finna á myndavef skólans.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School