25. október 2009

Vetrarfrí í Stóru-Vogaskóla

Vetrarfrí verður í Stóru-Vogaskóla dagana 26. og 27. október . Þann 28. október er síðan starfsdagur kennara. Nemendur mæta aftur í skólann samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 29. október n.k. . Öllum viðkomandi er óskað góðra stunda í vetrarfríinu.
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School