8. nóvember 2023

Viðbragðsáætlanir vegna hættuástands

Viðbragðsáætlanir vegna hættuástands

Í ljósi mögulegra náttúruvár á Reykjanesskaga viljum við upplýsa ykkur um að við erum á vaktinni, í samskiptum við bæjaryfirvöld og almannavarnir.
Ýmsar sviðsmyndir hafa verið teiknaðar upp en óvíst er hvað eða hvort verður. Munum að HALDA YFIRVEGUN OG RÓ.

Hér er viðbragðsáætlun skólans sem við biðjum ykkur að skoða https://www.storuvogaskoli.is/skoli/stefnur-og-aaetlanir/vidbragdsaaetlun--vegna-haettuastands---almannavarnir

Einnig viljum við benda ykkur á heimasíðu almannavarna þar sem má finna nánari upplýsingar um óvissustigið, bæði á íslensku og ensku - https://www.almannavarnir.is/frettir/ovissustig-almannavarna-vegna-jardhraeringa-a-reykjanesskaga/

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School