7. maí 2021

Vikan 10.-14.maí

Á mánudag er skipulagsdagur - enginn skóli né frístund þann daginn
Á þriðjudag fellur skólahald og frístund niður frá 13:00 vegna jarðafarar starfsmanns.
Þriðjudagur og miðvikudagur eru þemadagar og skólastarf með óhefðbundnu sniði
Uppstigningardagur - Frí

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School