12. október 2017

Vinaliðaferð í Garðinn

 Vinaliðar Stóru-Vogaskóla fóru í skemmtilega ferð í Garðinn í vikunni. Þar hittust vinaliðar Vogar, Garðs  og Sandgerðis á vinaliðanámskeiði, um 80 krakkar.  Þau lærðu marga skemmtilega leiki og gaman var að hitta alla þessa skemmtilegu krakka og ekki skemmdi fyrir að fá að sleppa við venjulegan skóladag og leika sér í staðinn. 

Takk fyrir skemmtilegan dag vinaliðar.

 

Hægt að nálgast fleiri myndir frá deginum hér

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School