27. maí 2011

Vordagar í Stóru-Vogaskóla

Þriðjudaginn 31. maí n.k. hefjast hinir hefðbundnu Vordagar í skólanum. Nú hafa verið send bréf á heimili nemenda með dagskránni en einnig má lesa hana hér. Dagskrá Vordaga.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School