29. maí 2012

Vornámskeið foreldra 6 ára barna

Síðastliðinn föstudag var haldið stutt námskeið fyrir foreldra 6 ára barna. Þ.e. fyrir þá foreldra sem eiga börn sem eiga að byrja í 1. bekk næsta haust. Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur ásamt Svövu Bogadóttur sáu um námskeiðið. 14 foreldrar 11 barna mættu og fengu að hlýða á fræðslufyrirlestur um það sem ber að hafa í huga við upphaf skólagöngu 6 ára barna.

Hér eru glærurnar sem notaðar voru á fyrirlestrinum.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School