27. maí 2014

Vorsýning

 Fimmtudagur 29.maí 2014 - uppstigningardagur

Vorsýning Stóru-Vogaskóla kl. 12-15
Sýning í stofum á verkum nemenda t.d. vinnubækur, verkefni alls konar bæði sameiginleg og einstaklingsverkefni, textílverkefni, smíðaverkefni o.fl.
o   Í Tjarnarsal verður kaffisala, hlaðborð sem er fjáröflun fyrir 6. bekk  sem fer síðan í haust á Reyki  - 500 kr. f.börn, 1000 kr. f. fullorðna, ókeypis fyrir 5 ára og yngri.
o    6.bekkur verður með hlutaveltu - engin 0, miðinn kostar 50 kr.
o    Í einni stofu verða þrautir eins og  boltakast
o   Foreldrafélagið býður upp á leiktæki, að fara á hestbak, andlitsmálningu og ástandsvottun Dr.Bæk.
Dr. Bæk mætir með farandskoðunarstöðina sína og ástands skoðar hjólin. Pumpar, smyr og skoðar bremsur og gíra. Hvert hjól fær sitt ástandsvottorð. Líka gott tækifæri til þess að spyrja hinn ráðagóða doktor.
Sjáumst hress og kát
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School