Aðalfundur foreldrafélagsins
Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla boðar til aðalfundar félagsins þriðjudaginn 11. nóvember, næstkomandi kl. 19:30 í Stóru-Vogaskóla. Gengið inn um inngang miðstigs.
Dagskrá:
1. Hefðbundin aðalfundarstörf
2. Önnur mál
Hlökkum til að sjá ykkur.








