
Árshátíð eldri nemeda
Fimmtudagur 30. mars - uppbrotsdagur
- Allir nemendur mæta í skólann kl. 8:00. Dagurinn fer í undirbúning fyrir árshátíð og generalprufu fyrir 7. - 10. bekk, aðrir bekkir horfa á.
- Kennslu lýkur kl. 13.
- Frístund á hefðbundnum tíma í skóla.
- Nemendur í 7. - 10. bekk mæta aftur fyrir árshátíð í samkomulagi við kennara.
- Árshátíð 7. - 10. bekk í Tjarnarsal hefst kl. 17
- Miðaverð fyrir gesti á árshátíðarsýningarnar 1000 kr. Miðinn gildir á báðar sýningar. Frítt er fyrir nemendur og 6 ára og yngri.
- Veitingamiðar eru seldir við inngang á 500 kr.
- Posi verður á staðnum.
Árshátíðarball í Boru kl. 21:00-23:30 fyrir 7. -10. bekk. Sjá auglýsingu frá nemendaráði.