1. september 2009

Upplýsingar varðandi svínaflensu // polski

Mjög margt hefur verið gert af hálfu heilbrigðisyfirvalda hvað varðar forvarnir vegna svínaflensunnar sem farið hefur um heiminn að undanförnu. Sem betur fer hafa enn sem komið er engin tilfelli komið upp í okkar skóla. Skólinn leggur sitt af mörkum í forvörnum og m.a. fóru umsjónarkennarar yfir þessi mál með nemendum í vor og minna á af og til. Við alla vaska skólans er að finna leiðbeiningar um handþvott og aðrar gagnlegar upplýsingar frá Landlæknisembættinu um fimm leiðir til að forðast flensuna.

Frá Landlæknisembættinu hefur komið bæklingur sem gagnlegt er að lesa um það hvernig hugsanlega er hægt að minnka líkur á smiti.

Hér má einnig finna bréf frá sóttvarnarlækni og almannavarnadeild til foreldra.

Pólsk þýðing

Zapobieganiy infekcji swinskiej grypy.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School