Fréttir

Samverubingó
17. október 2023
Samverubingó

Nemendur Stóru-Vogaskóla tóku þátt í samverubingó í íþróttaviku Evrópu dagana 25. – 29. september síðastliðin. Þeir höfðu gaman af og var þátttaka mjög góð. Nemendur skólans áttu að framkvæma ýmsar samverustundir með fjölskyldumeðlimum og klára 8 verkefni. Dregið var úr innsendum bingóspjöldum og fengu sigurvegarar 4 bíómiða í verðlaun. Sigurvegari...

Lesa meira
Aðalfundur foreldrafélagsins
17. október 2023
Aðalfundur foreldrafélagsins

Stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 19. október næstkomandi kl. 20:00 í Stóru-Vogaskóla. Gengið inn um inngang miðstigs.   Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf Önnur mál   Nokkrir stjórnarmeðlimir eru að hætta og því vantar inn hresst og skemmtilegt fólk í stjórn....

Lesa meira
ADHD á unglingsárum
25. september 2023
ADHD á unglingsárum

...

Lesa meira
ADHD Suðurnes
11. september 2023
ADHD Suðurnes

Við bendum foreldrum og forráðamönnum á mjög gagnlegt námskeið fyrir foreldra ungra barna með adhd og aðrar taugaraskanir. Þessi viðburður er á vegum ADHD Suðurnes. Nánari upplýsingar á hlekk. https://www.adhd.is/is/moya/news/fraedslufundur-sudurnes-sjonraent-skipulegt...

Lesa meira
Fræðsla um teymiskennslu
30. ágúst 2023
Fræðsla um teymiskennslu

Fræðslufundur með Ingvari Sigurgeirssyni, prófessor emiritus í kennslufræðum, var haldinn í Stóru-Vogaskóla vegna innleiðingar teymiskennslu. Fyrir þá sem misstu af fundinum eða vilja kynna sér hugmyndafræðina á bakvið teymiskennslu er hægt að fara á linkinn fyrir neðan.   Á linknum er að finna glærur frá kynningunni í Stóru-Vogaskóla og stuttan fy...

Lesa meira
Fræðsluerindi um teymiskennslu
23. ágúst 2023
Fræðsluerindi um teymiskennslu

Opinn fræðslufundur vegna innleiðingar teymiskennslu í 1.-7. bekk verður í Tjarnarsal 28. ágúst kl. 17. Ingvar Sigurgeirsson prófessor í kennslufræðum heldur erindið. Öll velkomin....

Lesa meira
Námsgagnalistar 2023-2024
16. ágúst 2023
Námsgagnalistar 2023-2024

Listarnir koma inn dagana 17.-18. ágúst 1. og 2. bekkur 3, 4. og 5. bekkur 6. og 7. bekkur 8, 9. og 10. bekkur...

Lesa meira
Skólasetning
10. ágúst 2023
Skólasetning

Nú styttist í að skólastarf hefjist í Stóru-Vogaskóla. Skólasetning verður í Tjarnarsal þann 22. ágúst kl. 14:00  hjá 1.-5. bekk kl. 15:00 hjá 6.-10. bekk. Foreldrar eru velkomnir á skólasetningu. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst Frístund hefst einnig eftir skóla 23. ágúst. Minnum á skráningar í Frístund í íbúagátt á heimasí...

Lesa meira
Opnunartími bókasafnsins  frá 15.ágúst
9. ágúst 2023
Opnunartími bókasafnsins frá 15.ágúst

OPNUNARTÍMI Í VIKUNNI:   þriðjudaginn                15. ágúst   10-14 miðvikudaginn           16. ágúst   8-14 fimmtudaginn            17. ágúst   8-16 föstudaginn               18. ágúst   8-9   Frá og með mánudegi 21. ágúst tekur ALMENNUR OPNUNARTÍMI við:   mánudaga          8-13 þriðjudaga          8-18 miðvikudaga       8-18 fimmtudaga       8...

Lesa meira
Innleiðing teymiskennslu í 1.-7. bekk og aukin stoðþjónusta
21. júní 2023
Innleiðing teymiskennslu í 1.-7. bekk og aukin stoðþjónusta

Haustið 2023 verður teymiskennsla innleidd í Stóru-Vogaskóla í 1.-7. bekk. Teymiskennsla felur í sér sameiginlega ábyrgð tveggja eða fleiri kennara á námi nemenda, kennslu, daglegum samskiptum, líðan og samstarfi með nemendahóp. Aðferðir og skipulag teymiskennslu er mismunandi eftir útfærslu teyma, tveir kennarar halda utan um hvert teymi og hafa t...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School