
Fréttir
Meistaragarður hlýtur styrk frá Blue
Bílaleigan Blue Car Rental stóð fyrir góðgerðarfesti í október og safnaði fé sem rennur til góðra málefna. Í ár söfnuðust 25 milljónir sem runnu til 17 mikilvægra málefna. Stóru-Vogaskóli fékk afhentan styrk að upphæð 1,4 milljón fyrir námsverið okkar Meistaragarð, sem mun sannarlega nýtast vel og gera okkur kleift að gera skólaumhverfið enn betra ...
Lesa meiraFokk me - fokk you - fyrirlestur fyrir foreldra
Þriðjudaginn 8. október kl. 17:00, býður Sveitarfélagið Vogar foreldrum/forsjáaðilum í sveitarfélaginu á fræðslufund. Fokk me-Fokk you, Veruleiki unglinga í tengslum við sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti. í samkomusal Stóru-Vogaskóla (Tjarnarsal)....
Lesa meiraAlþjóðlegur dagur læsis 8. september
Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis, þann 8. september, hefur Félag læsisfræðinga á Íslandi tekið saman upplýsingar á tveimur einblöðungum með ráðleggingum um mikilvægi heimalestrar og hvernig nýta má gagnvirkan lestur til að efla lesskilning....
Lesa meiraValgreinar 8.-10.bekkur
Kominn er bæklingur fyrir valgreinar unglingastigs inn á heimasíðu, (ýtið á mynd) Opnast fyrir valið á morgun þriðjudag kl: 16:00...
Lesa meiraTónlistarnám
Haukur Arnórsson er nýr píanókennari við tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga skólaárið 2024-2025. Haukur tekur við af Laufeyju sem var tónlistarkennari í skólanum til margra ára. Bent Marinósson heldur áfram með sitt rytmíska tónlistarnám á gítar, bassa, trommur, ukulele og hljómborð. Tónlistarnámið mun að mestu leyti fara fram í húsnæði félagsmið...
Lesa meiraSkólinn lokaður vegna námskeiða starfsfólks
Skólinn verður lokaður vegna námskeiða starfsmanna: Mánudaginn 19.ágúst frá 8:00-14:00...
Lesa meiraNámsgagnalistar 2024-2025
Listarnir koma inn dagana 16.-19. ágúst 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8.-10. bekkur...
Lesa meiraSkólasetning 2024
Skólasetning verður haldin í Tjarnarsal, fimmtudaginn 22. ágúst: Kl. 09:00 mæta nemendur í 2., 3. og 4. bekk kl. 10:00 mæta nemendur í 5., 6. og 7. bekk kl. 11:00 mæta nemendur í 8., 9. og 10. bekk Á skólasetningunni flytur skólastjóri stutt ávarp en síðan er haldið í stofur með umsjónarkennara. Þar fara kennarar yfir áherslur í námi, kennslu og ...
Lesa meira