
Fréttir
Viðbragðsáætlun vegna hættuástands – Almannavarnir.
Gefin hefur verið út viðbragðsáætlun vegna hættuástands. Hægt er að finna hana undir Áætlanir og stefnur hér á heimasíðu skólans, einnig hægt að lesa hana hér ....
Lesa meira100 daga hátíð
1. bekkingar héldu upp á það í dag að hafa verið 100 daga í skólanum. Gerðu þau margt skemmtilegt í tilefni dagsins Til hamingju 1. bekkingar með það að hafa verið í 100 daga í skólanum. Gangi ykkur vel í þessari vegferð....
Lesa meiraForeldraviðtöl
Foreldraviðtöl verða mánudaginn 27.janúar Nemendur mæta með foreldrum/forráðamönnum sínum í viðtal hjá umsjónarkennara í sína heimastofu. Foreldrar/forráðamenn bóka tíma í Mentor, opnað hefur verið fyrir skráningar, opið frá 18.-22. janúar Frístund verður opin frá 08:00-16:00 fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar. - biðjum foreldra/forráðamenn barn...
Lesa meiraLokun skrifstofu fimmtudaginn 12.des
Fimmtudaginn 12.desember verður skrifstofa skólans lokuð frá 12:00 vegna jarðafarar...
Lesa meiraStóru-Vogaskóli hlýtur viðurkenningu fyrir eTwinning verkefni ársins 2024 á Íslandi
Á þessu ári hlutu sex íslenskir kennarar gæðamerki eTwinning fyrir framúrskarandi eTwinning verkefni sín, með alls sex National Quality Label (NQL) og fimm European Quality Label (EQL). Þessi gæðamerki eru veitt til að viðurkenna fagmennsku, nýsköpun og gæði alþjóðlegra samstarfsverkefna í menntakerfinu. Á hverju ári er einnig besta eTwinning verke...
Lesa meiraJólatónleikar tónlistarskóla Sveitafélagsins Voga
Jólatónleikar Tónlistarskóla Sveitarfélagsins Voga verða fimmtudaginn 12. desember kl. 17:00 í Tjarnarsal. Foreldrar og aðrir gestir velkomnir....
Lesa meira