
Fréttir
Vikan 10.-14.maí
Á mánudag er skipulagsdagur - enginn skóli né frístund þann daginn Á þriðjudag fellur skólahald og frístund niður frá 13:00 vegna jarðafarar starfsmanns.Þriðjudagur og miðvikudagur eru þemadagar og skólastarf með óhefðbundnu sniði Uppstigningardagur - Frí...
Lesa meiraLitla upplestrarkeppnin
Litla upplestrarkeppnin var haldin hátíðleg föstudaginn var hjá 4.bekk og stóðu nemendur sig frábærlega vel. Nemendur úr 3.bekk komu og horfðu á en að þessu sinni fengu aðstandendur ekki að koma. Var hún tekin upp og hægt að horfa á hana hér Markmið Litlu upplestrarkeppnarinnar er að auka lestrarfærni og bæta upplestur, að verða betri í lestri í da...
Lesa meiraSkóli hefst samkvæmt stundaskrá 6. apríl
Ný reglugerð um skólahald grunnskóla kom út í dag og gildir til 15. apríl. Þar kemur fram að grunnskólastarf getur hafist á þriðjudegi eftir páska líkt og skóladagatal gerir ráð fyrir. Skólastarf verður með hefðbundnu sniði samkvæmt stundaskrá.Engin grímuskylda er hjá nemendum þótt slíkt gildi fyrir starfsfólk í sameiginlegum rýmum og ef nánd við n...
Lesa meiraÁrshátíðaratriði 2021
Í dag áttu nemendur skólans að hafa gaman og horfa saman á árshátíðaratriðin sem þau hafa unnið hörðum höndum að síðastliðnar vikur. Mælum með því að fjölskyldan sameinist og horfi á atriðin með börnum sínum, poppi og borði sparinesti og hafi gaman af. Árshátíð 2021...
Lesa meiraLokun skóla
Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum verður skólum lokað frá og með miðnætti 24. mars. Samkvæmt skóladagatali á skólahald að hefjast að nýju eftir páska þann 6. apríl. Nánari upplýsingar með framhaldið koma síðar. Því miður ...
Lesa meiraGlíma í íþróttatíma unglinga
Síðastliðin fimmtudag fengu 8. og 10.bekkur heimsókn í íþróttatíma glímukappann Jönu Lind. Hún kom til að kynna fyrir okkur íslenska glímu ásamt öðrum fangbrögðum og fengu nemendur jafnframt að prófa það. Jana er núverandi hafi Freyjumensins eða íslandsmeistari í glímu ásamt því að vera þrefaldur evrópumeistari í öðrum fangbrögðum. Við þökkum Jönu ...
Lesa meiraHrepptum 1.sætið í Stóru-upplestrarkeppninni
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Sandgerðisskóla í gær þar sem 3 nemendur frá Stóru-Vogaskóla kepptu á móti nemendum úr Sandgerðisskóla, Gerðaskóla og Grunnskólanum í Grindavík. Nemendur okkar stóðu sig með stakri prýði og var það Jón Hilmar Baldvinsson nemandi okkar úr 7.bekk sem hreppti 1. sætið að þessu sinni og óskum við honum innilega til h...
Lesa meiraViðbragðsáætlun vegna hættuástands - Almannavarnir
Viðbragðsáætlun ef Almannavarnir gefa út viðvörun um hættuástand Upplýsingar eru á: https://www.facebook.com/almannavarnir/ og www.almannavarnir.is Ef ákvörðun um rýmingu verður tekin þá verða foreldrar að sækja börnin í skólann. Helstu skref: Almannavarnir tilkynna Skólastjórnendur upplýsa Manntal Nemendur í heimastofur Foreldrar sækja ...
Lesa meiraSkólakeppni Stóru upplestrarkeppnarinnar
Í dag fór fram Stóra upplestrarkeppi 7.bekkjar en keppnin hefur verið haldin undanfarin 25 ár. Hún er haldin á hverju ári og hefst alltaf á degi íslenskrar tungu 16.nóvember. 7.bekkur hefur verið duglegur við að æfa sig í lestrinum og lásu þau valda kafla úr bókinni Stormsker eftir Birki Blæ Ingólfsson. Einnig lásu þau öll eitt ljóð eftir Jón Jóns...
Lesa meira