
Fréttir
Skólahreysti 2018
Í gær fór fram keppni í skólahreysti þar sem Stóru-Vogaskóli keppti á móti 13 öðrum skólum. Nemendur okkar stóðu sig með mikilli prýði og voru til fyrirmyndar. Hægt er að sjá nánanri úslit hér http://www.skolahreysti.is/SkolaHreysti_Stig.aspx?MainCatID=26&RidillID=122 Keppendur voru studdir dyggilega af frábærum stuðningsmannaliði. Hér má sjá ...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Þann 14. mars fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Stóru-Vogaskóla. Lokahátíðin er sameiginleg fyrir nemendur í Gerðaskóla, Grunnskóla Grindavíkur og Stóru-Vogaskóla. Keppendur úr þessum skólum stóðu sig allir með stakri prýði. Keppnin var mjög jöfn en úrslit fóru þannig að Grunnskóli Grindavíkur hreppti öll þau verðlaunasæti sem í boði ...
Lesa meiraBILUN Á SÍMKERFI OG TÖLVUBÚNAÐI
Vegna bilunar í rafmagnsstreng inn í húsnæði skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, liggur símakerfi og tölvubúnaður niðri hjá Bæjarskrifstofunni. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur. Ekki er ljóst hversu langan tíma viðgerð tekur....
Lesa meiraATH ! Símkerfið liggur niðri
Símkerfið liggur niðri eins og er og er unnið að viðgerð Hægt er að tilkynna forföll á tölvupóstfangið ritari@vogar.is...
Lesa meiraKennarar óskast
Sveitarfélagið Vogar Stóru-Vogaskóli Fyrir skólaárið 2018-2019 vantar kennara í umsjón, smíði, heimilisfræði, sérkennslu og náttúrufræði. Menntunarkröfur: Leitað er eftir einstaklingum með kennsluréttindi. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um. Nánari upplýsingar veita: Hálfdan Þorsteinsson skólastjóri og Hilmar ...
Lesa meiraVertu ósýnilegur -Rithöfundur í heimsókn
Gaman að segja frá því að rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir kom til okkar í gærmorgun og ræddi bók sína Vertu ósýnilegur við 7-10 bekk skólans. Hér má sjá nokkrar myndir frá því....
Lesa meiraSkákdagurinn 2018
Í dag, föstudaginn 26. janúar er Skákdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land. Teflt verður í skólum, vinnustöðum, heitum pottum, kaffihúsum, úti á sjó, dvalarheimilum og leikskólum og er Stóru-Vogaskóli þar ekki undanskilin, Hér má sjá 9 nemendur frá skólanum sem telfdu á móti Guðjóni Ólafssyni, og stóðu þeir sig með stakri prýði. Skákdagurinn 2...
Lesa meiraNýárskveðja
Starfsmenn Stóru-Vogaskóla óska foreldrum, forráðamönnum og velunnurum skólans gleðilegs árs með kæru þakklæti fyrir samstarfið á síðasta ári. Höfum virðingu, vináttu og velgengni að leiðarsljósi í störfum okkar og samskiptum....
Lesa meira