
Fréttir
Ævintýrið um Norðurljósin
Gaman að segja frá því að á morgun, laugardag mun skólakórinn okkar syngja á sýningunni Ævintýrið um norðurljósin í Hörpunni með tónmenntakennara skólans Alexöndru Chermyshova. En hér er smá innslag frá Víkurfréttum varðandi sýninguna Óskum við þeim góðs gengis...
Lesa meiraDesemberskipulag
Desemberskipulag --- Stóru-Vogaskóla 2017 v 1. desember –föstudagur – Samvera hjá 1. bekk kl. 8:40 v 6. desember – miðvikudagur – Jólaföndur til hádegis – Skertur nemendadagur – sjá skipulag neðar v 8. desember –föstudagur - Söngsamvera jólalög kl.9:00 v 8. desember – föstudagur – Jólafatadagur (t.d peysa, spöng, hálsmen) v 12. des...
Lesa meiraViðurkenning eTwinning
Nemendur í 7. bekk (nú 8. bekk) Stóru-Vogaskóla tóku þátt í eTwinning verkefni veturinn 2016-2017 ásamt nemendum úr skólum frá Ítalíu, Spáni og Frakklandi. Heiti verkefnisins á íslensku er „Þú getur sprungið“? Líf í nálægð við eldfjall og unnu nemendur verkefni sem tengdust elstöðvum og elfjöllum í þátttökulöndunum. Nemendurnir í Stóru-Vogaskó...
Lesa meiraList fyrir alla
Á miðvikudaginn komu til okkar Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Páll Eyjólfsson gítarleikari og Esther Talia Casey leikkona saman og sögðu okkur sögur í tónum og tali í tilefni af verkefninu list fyrir alla. Virkilega gaman að fá þau í heimsókn. . Hér má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum...
Lesa meiraAlþjóðlegi dagur matreiðslumanna
Alþjóðlegur dagur matreiðslumanna er í dag og í tilefni dagsins kom Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari og sýndi okkur hvernig matreiða á fiskinn sem var á boðstólnum í matsalnum í dag. Gaman að sjá hvað krakkarnir voru áhugsamir. Hér má sjá nokkrar myndir....
Lesa meiraBleiki dagurinn 13. okt
Í dag er bleiki dagurinn og tóku nemendur og starfsfólk skólans vel þátt í honum eins og sjá má á myndunum frá söngsamveru í morgun hér...
Lesa meiraVinaliðaferð í Garðinn
Vinaliðar Stóru-Vogaskóla fóru í skemmtilega ferð í Garðinn í vikunni. Þar hittust vinaliðar Vogar, Garðs og Sandgerðis á vinaliðanámskeiði, um 80 krakkar. Þau lærðu marga skemmtilega leiki og gaman var að hitta alla þessa skemmtilegu krakka og ekki skemmdi fyrir að fá að sleppa við venjulegan skóladag og leika sér í staðinn. Takk fyrir skemmt...
Lesa meiraStarfsmaður í Frístund óskast
Starfsmaður í Frístund Við Stóru-Vogaskóla/Frístund vantar starfsmann í 50% starf, vinnutími kl.13-17. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Óskað er eftir einstaklingi sem er: · fær í mannlegum samskiptum · umburðarlyndur · skilningsríkur · ákveðinn Í skólanum er góður starfsandi og leggjum við áherslu á v...
Lesa meiraSöngsamvera og óvæntur tónlistarviðburður
Söngsamvera í Tjarnarsal +Óvæntur tónlistarviðburður Í Stóru-Vogaskóla höfum við haldið þeim vana í mörg ár að hafa svokallaðar samverur í Tjarnarsal á föstudögum. Þá hafa bekkirnir skipst á að sýna leikrit, dans eða eitthvað annað sem þau halda að aðrir nemendur, foreldrar og starfsmenn hafi gaman að. Þetta er kjörið tækifæri til að æfa framsög...
Lesa meiraNÝTT - Tónlistarnám í skólanum - Frítt
NÝTT - tónlistarnám í skólanum - Frítt SKÓLAKÓR fyrir nemendur í 3. - 7. bekk. Kór fyrir stelpur og stráka sem hafa gaman af að syngja og hafa áhuga á að kynnast skemmtilegu kórstarfi, læra ný lög. Kennt verður einu sinni í viku á mánudögum frá 13:40 - 14:00. Auk þess fá nemendur einn söngeinkatíma á mánuði. Verkefni í vetur verða fjölbreytt:...
Lesa meira