Fréttir

Gítarnámskeið
22. ágúst 2017
Gítarnámskeið

GÍTARNÁMSKEIÐ Haustönn 2017     Nú á haustönn  verður boðið upp á námskeið þar sem nemendur, 7-16 ára,  geta lært að spila á gítar.   Námskeiðið tekur 8 vikur, 1 tími  á viku og kostar 15.000 kr.   Nánari upplýsingar og skráning hjá Svanhildi ritara frá kl.7:45-15:30 fyrir 8.september 2017.   Tónlistarskóli Sveitarfélagsins Voga...

Lesa meira
Námsgagnalisti 2017
16. ágúst 2017
Námsgagnalisti 2017

Námsgagnalisti haustið 2017      1. bekkur    2. bekkur    3. bekkur - umsjónakennari sendir beint á tölvupóstfang foreldra.    4. bekkur    5. bekkur    6. bekkur    7. bekkur    8. bekkur    9. bekkur  10. bekkur...

Lesa meira
ATH ! Umsókn um Frístund og heimanám er með breyttu sniði
11. ágúst 2017
ATH ! Umsókn um Frístund og heimanám er með breyttu sniði

Umsókn um frístund og heimanám Frá og með haustönn 2017 fer skráning í frístund og heimanám fram á rafrænni íbúagátt Sveitarfélagsins Voga.  Íbúagátt Umsóknir skulu berast fyrir  22. ágúst 2017. Frístundaskóli og heimanám er í boði fyrir nemendur í 1.- 4. bekk eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur og starfar hann frá kl: 13:00 til 17:00 (til 16:0...

Lesa meira
Skólasetning
10. ágúst 2017
Skólasetning

Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst í Tjarnarsal. 1.- 5. bekkur mætir kl. 10:00 6.- 10. bekkur mætir kl. 11:00 Foreldrar / forráðamenn eru velkomnir með nemendum.       Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. --- Hlökkum til að sjá ykkur Skólastjórnendur...

Lesa meira
Sumaropnun
13. júní 2017
Sumaropnun

Sumaropnun skrifstofunnar: --- Júní - virka daga 6 - 23. júní kl: 9:00-14:00 Júlí - lokað Ágúst - virka daga 8.- 21. ágúst kl: 9:00-14:00 Skólasetning 2017 verður þann 22. ágúst  nánar auglýst síðar....

Lesa meira
Vordagar nemenda
23. maí 2017
Vordagar nemenda

Vordagar nemenda   Dagskrá:   30. maí:   Dagskrá frá kl.8:00, samkvæmt stundaskrá 1.-4. bekkur: Mæting kl. 8:00 Nemendur vinna að landgræðsluverkefni sínu og dreifa áburði og sá grasfræi. Einnig verður farið í leiki í móanum. Nemendur eiga að vera klæddir eftir veðri og hafa vettlinga fyrir sáninguna. Gott er að þeir taki með sér litla fötu und...

Lesa meira
Vorsýning - Uppstigningarardag
11. maí 2017
Vorsýning - Uppstigningarardag

...

Lesa meira
Laus staða kennara
24. apríl 2017
Laus staða kennara

Sveitarfélagið Vogar   Stóru-Vogaskóli       Skólaárið 2017-2018 vantar kennara í  smíði, heimilisfræði og í almenna kennslu á yngsta- og miðstigi.   Vegna fæðingarorlofs vantar deildarstjóra sérkennslu.   Menntunarkröfur: Leitað er eftir einstaklingum með kennsluréttindi.   Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um.     Nánari upplýsingar ...

Lesa meira
Kynning á bókmenntaarfinum
21. apríl 2017
Kynning á bókmenntaarfinum

...

Lesa meira
Íþróttadagurinn
21. apríl 2017
Íþróttadagurinn

Gleðilegt sumar J Minnum á íþróttadag sem er á dagskrá hjá okkur í dag samkvæmt skóladagatali.   Dagskráin er með hefðbundnu sniði og stendur frá kl.8 og fram að hádegi. Allir nemendur skólans taka þátt en það eru íþróttakennararnir Guðmundur og Jens og 10.bekkur sem stjórna leikjunum. Búið er að skipuleggja alls konar leiki og keppni sem allir ...

Lesa meira
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • UNESCO
  • Mentor
  • Twinning School